TjaldstŠ­i

Mjög gott tjaldstæði er í Reykjarfirði. Á tjaldstæðinu er borð, kolagrill, snúrur, kamrar og aðstaða fyrir uppvask. Engöngu kalt vatn.

 

Verð: 1000 kr. á mann.

Frítt fyrir börn 12 ára og yngri.

Vefumsjˇn